top of page
Opti Coat The Ultimate.png

Djúphreinsun sæta / Sækjum og skilum

 

  •  Sætin eru ryksuguð 

  •  Ef þess þarf notum við efni til að taka bletti og erfið óhreinindi 

  •  Heit froða er sett á sætin og hún er látin vera í nokkrar mín

  •  Froðan er síðan ryksuguð með sérstakri ryksugu 

  • Sætin eru þurr eftir 30-60 mín ( fer eftir hitastigi sem er úti)

 

           ATH. skottið er ekki innifalið 

Keramík húðun

Djúphreinsun - tvö sæti og (1/2) gólf / Sækjum og skilum

ATH. skottið er ekki innifalið

 

Þvottur ob bón & þrif að innan á ferðavögnum og húsbílum

Verð eftir samkomulagi, senda mail á ecobilaspa@gmail.com eða í síma 7790901

Þvottur og bón -Ath. bíllinn verður

ekki sóttur

  • Efni sem mýkir tjöru og óhreinindi ( sambærilegt tjöruhreinsi en mun umhverfisvænna, frekar lyktarlaust) ef þarf 

  • Handþvottur m. gufu og þurrkun með mjúkum örtrefjaklút 

  • Fljótandi bón borið í skurði og samskeyti 

  • Felguhreinsun með sérstökum efnum

  • Glansefni borið á felgur, dekk og aurhlífar 

  • Bón á lakk 

  • Rúður hreinsaðar og bónaðar að utan 

  •  Ath. aukagjald fyrir mjög skítuga bíla 1.000 kr.

  •  

  • ATH. erum ekki að sækja þarf að koma til okkar

Ósontæki

 

- Sóthreinsun miðstöðvar og hreinsun á lofti t.d. vondri lykt.

Við erum með sértsakt tæki sem veitir örugga leið til að losna við bakteríur, myglusvepp og vonada lykt úr miðstöð bílsins og einnig inn í bílnum. Eyðir lykt frá sígarettum, dýrum, bensíni, olíu o.fl. Sótthreinsar myglusvepp en myglusveppur getur haft heilsuspillandi áhrif á farþega bílsins sérstaklega þá sem nota bílinn daglega. Hjálpar einnig að eyða frjókornum í bílnum.

Hvers vegna er þessi aðferð skilvirk ?O3 eða vikt súrefni hefur mjög sterkar sótthreindandi eiginileika eða um nær 50 sinnum meiri árangri en klór. Notkun á tækinu með réttri stillingu veitir hámarks (næstum 100%) sótthreinsun. Óson hefur þann kost að skilja ekki eftir sig nein hættuleg efni eftir að það hefur gegnt hlutverki sínu. Tækið eyðir lykkt í stað þess að fela hana eins og hefðbundnu lyktarspjöldin.

MeðAth. bíllinn verður ekki sóttur nema er pantað við aðra þjónustunaferðinn tekur allt 20-30 mín.

 

 ATH. skottið er ekki innifalið

Vélarþvottur-Ath. bíllinn verður

ekki sóttur

* Efni sem mýkir óhreinindi borið á vélina > * Þvottur m. þurri gufu> *Bón með sérstöku efni sem gefur upprunalegan lit á vélinniAth. bíllinn verður ekki sóttur nema er pantað við aðra þjónustuna

Lakkvörn fyrir veturinn / Sækjum og skilum

 

Lakkvörn fyrir veturinn frá Mothers Innihaldi: - Handþvottur m. gufu - Hreinsun m. lestarfsmanniir frá Mothers til að hreinsa alla gamla vörn. - Polimer Vax frá Mothers , bón sem mest ver lakkið fyrir salti. Ath., þarf að koma með bílinn eða bíllinn verður sóttur af

Þrif að innan - ítarleg

 Sækjum og skilum

  • Hreinsun á loftkælingu m. þurri gufu / ef óskað er  

  • Öll plöst að innan þrifin með hreinsiefni 

  • Sérstök hreinsun á mælaborði 

  • Rúður hreinsaðar að innan og utan 

  • Sætisáklæði ryksuguð 

  • Leðursæti þvegin með sápulegi og þurrkuð með grisju  

  • Gólf og farangursgeymsla ryksuguð 

  • Leðurnæring 

  • Mottur þvegnar með gufu 

  • Borið glansefni á motturnar  

  • Allir lausamunir sem finnast í bílnum eru

  • settir í lítinn plastpoka og settir í farangursgeymslu

Alþrif / Sækjum og skilum

 

  •  Efni sem mýkir tjöru og óhreinindi (sambærilegt tjöruhreinsi en mun umhverfisvænna, frekar lyktarlaust) ef þarf 

  • Skurð- og samskeytiþvott m. gufu 

  • Handþvottur m. gufu og þurrkun með mjúkum örtrefjaklút  

  • Felguhreinsun með sérstökum efnum  

  • Bón er sett á lakkið  

  • Glansefni borið á felgur, dekk og aurhlífar 

  • Öll plöst að innan þrifin með hreinsiefni 

  • Sérstök hreinsun á mælaborði 

  • Rúður hreinsaðar að innan og utan 

  • Sætisáklæði ryksuguð 

  • Leðursæti þvegin með sápulegi og þurrkuð með grisju 

  • Gólf og farangursgeymsla ryksuguð 

  • Leðurnæring 

  • Mottur þvegnar með gufu

  • Allir lausamunir sem finnast í bílnum eru settir í lítinn plastpoka í farangursgeymslu.

  • Sterkari bón gegn aukagjaldi
     

  • Ath. breytilegur aukagjald fyrir mjög skítuga bíla frá 1.500 kr. eftir hvað bíllinn er mikið skítugu

Opti-Coat - Keramík húðun

 

Bilaspa ehf er löggiltur faglegur uppsetningaraðili ceramic húðun frá bandaríska  fyrirtækinu Opti-Coat

bottom of page